Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 09:31 Jürgen Klopp fannst ekki nógu góð stemmning á Anfield í gær. getty/James Gill Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í gær. Curtis Jones skoraði tvö mörk og þeir Dominik Szoboszlai, Cody Gakpo og Mohamed Salah eitt mark hver. Klopp var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn West Ham en var ekki jafn sáttur með frammistöðu áhorfenda á Anfield. „Í fyrri hálfleik, þegar strákarnir spiluðu framúrskarandi vel, var ég ekki allt of ánægður með stemninguna fyrir aftan mig,“ sagði Klopp. „Ég spurði fólk: Hvað viljiði? Við breyttum mörgu, vorum með yfirburði en klúðruðum færum. Ef ég hefði verið í stúkunni hefði ég verið á tánum, þúsund prósent. Ég veit ekki hvort leikurinn gegn Manchester United var svo slæmur að við þurfum að biðjast afsökunar á að hafa ekki rústað þeim?“ Á laugardaginn fær Liverpool lið Arsenal í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Klopp vonast eftir betri stemningu á Anfield þá. „Við þurfum Anfield á laugardaginn. Allir sem vita eitthvað um þá vita að þeir verða undirbúnir svo við þurfum Anfield til að vera á tánum frá fyrstu sekúndu,“ sagði Klopp. „Ef þetta er of mikill fótbolti í desember, ef þú ert ekki í góðu standi gefðu einhverjum öðrum miðann þinn.“ Liverpool dróst gegn Fulham í undanúrslitum deildabikarsins. Í hinni viðureigninni mætast Chelsea og Middlesbrough. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, einu stigi á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að leggja West Ham að velli í gær. Curtis Jones skoraði tvö mörk og þeir Dominik Szoboszlai, Cody Gakpo og Mohamed Salah eitt mark hver. Klopp var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn West Ham en var ekki jafn sáttur með frammistöðu áhorfenda á Anfield. „Í fyrri hálfleik, þegar strákarnir spiluðu framúrskarandi vel, var ég ekki allt of ánægður með stemninguna fyrir aftan mig,“ sagði Klopp. „Ég spurði fólk: Hvað viljiði? Við breyttum mörgu, vorum með yfirburði en klúðruðum færum. Ef ég hefði verið í stúkunni hefði ég verið á tánum, þúsund prósent. Ég veit ekki hvort leikurinn gegn Manchester United var svo slæmur að við þurfum að biðjast afsökunar á að hafa ekki rústað þeim?“ Á laugardaginn fær Liverpool lið Arsenal í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Klopp vonast eftir betri stemningu á Anfield þá. „Við þurfum Anfield á laugardaginn. Allir sem vita eitthvað um þá vita að þeir verða undirbúnir svo við þurfum Anfield til að vera á tánum frá fyrstu sekúndu,“ sagði Klopp. „Ef þetta er of mikill fótbolti í desember, ef þú ert ekki í góðu standi gefðu einhverjum öðrum miðann þinn.“ Liverpool dróst gegn Fulham í undanúrslitum deildabikarsins. Í hinni viðureigninni mætast Chelsea og Middlesbrough. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, einu stigi á eftir toppliði Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira