Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik 20. desember 2023 19:30 Curtis Jones setti tvö í kvöld og fagnaði grimmt Michael Regan/Getty Images) Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02