Fær 206 milljónir í laun og er orðin sú launhæsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2023 15:01 Maria Sanchez er landliðskonan Mexíkó og fagnar hér marki með landsliði sínu. Getty/Manuel Guadarrama Maria Sánchez er nú orðin launahæsti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir að hún skrifaði undir nýjan samning við Houston Dash. Mexíkanska landsliðskonan skrifaði undir þriggja ára samning og fær eina og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir hann eða 206 milljónir íslenskra króna. Hin 27 ára gamla Sánchez var með lausan samning og það voru önnur tilboð í boði þar á meðal frá liðum í heimalandinu. Hún valdi hins vegar skiljanlega þennan góða samning hjá Houston. Með þessu ýtir hún líka Trinity Rodman úr efsta sætinu á listanum yfir launahæsta leikmenn deildarinnar. Rodman skrifaði undir fjögurra ára samning við Washington Spirit árið 2022 og fékk fyrir hann 1,1 milljón dollara. Sánchez hefur hækkað sig verulega í launum síðan hún kom inn í deildina árið 2019. Þá fékk hún aðeins tæplega fimmtán þúsund dollara í árslaun eða um tvær milljónir króna. Hér eftir verða árslaun hennar í kringum 68 milljónir króna. Á þessum tíma hefur hún 34-faldað launin sín. Það sýnir líka um leið hvað kvennafótboltinn er að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Mexíkanska landsliðskonan skrifaði undir þriggja ára samning og fær eina og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir hann eða 206 milljónir íslenskra króna. Hin 27 ára gamla Sánchez var með lausan samning og það voru önnur tilboð í boði þar á meðal frá liðum í heimalandinu. Hún valdi hins vegar skiljanlega þennan góða samning hjá Houston. Með þessu ýtir hún líka Trinity Rodman úr efsta sætinu á listanum yfir launahæsta leikmenn deildarinnar. Rodman skrifaði undir fjögurra ára samning við Washington Spirit árið 2022 og fékk fyrir hann 1,1 milljón dollara. Sánchez hefur hækkað sig verulega í launum síðan hún kom inn í deildina árið 2019. Þá fékk hún aðeins tæplega fimmtán þúsund dollara í árslaun eða um tvær milljónir króna. Hér eftir verða árslaun hennar í kringum 68 milljónir króna. Á þessum tíma hefur hún 34-faldað launin sín. Það sýnir líka um leið hvað kvennafótboltinn er að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira