Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 08:00 Mesut Özil skaut létt á Leonardo DiCaprio. vísir/getty Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. Á viðburði vegna sýningar bíómyndarinnar Killers of the Flower Moon ræddi DiCaprio um fótbolta og spurði meðal annars „hvað er Arsenal?“ Özil, sem er fyrrverandi leikmaður Arsenal, var fljótur að hugsa og sendi DiCaprio smá pillu. „Arsenal er eldra en 25 ára ... svo af hverju ætti hann að vita?“ skrifaði Özil á Twitter og vísaði þar til kvennamála DiCaprios sem virðist ekki vilja hafa kærusturnar sínar eldri en 25 ára. Arsenal Football Club is older than 25 years so why should he know? #YaGunnersYa https://t.co/hSBnt69NO2— Mesut Özil (@M10) December 16, 2023 Líklegt verður þó að teljast að DiCaprio hafi verið að grínast með ummælum sínum um Arsenal enda hefur hann sést á nokkrum fótboltaleikjum í gegnum tíðina, meðal annars í Meistaradeild Evrópu. Özil lék með Arsenal í átta ár, alls 254 leiki og skoraði 44 mörk. Hann varð fjórum sinnum bikarmeistari með Arsenal. Enski boltinn Hollywood Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Á viðburði vegna sýningar bíómyndarinnar Killers of the Flower Moon ræddi DiCaprio um fótbolta og spurði meðal annars „hvað er Arsenal?“ Özil, sem er fyrrverandi leikmaður Arsenal, var fljótur að hugsa og sendi DiCaprio smá pillu. „Arsenal er eldra en 25 ára ... svo af hverju ætti hann að vita?“ skrifaði Özil á Twitter og vísaði þar til kvennamála DiCaprios sem virðist ekki vilja hafa kærusturnar sínar eldri en 25 ára. Arsenal Football Club is older than 25 years so why should he know? #YaGunnersYa https://t.co/hSBnt69NO2— Mesut Özil (@M10) December 16, 2023 Líklegt verður þó að teljast að DiCaprio hafi verið að grínast með ummælum sínum um Arsenal enda hefur hann sést á nokkrum fótboltaleikjum í gegnum tíðina, meðal annars í Meistaradeild Evrópu. Özil lék með Arsenal í átta ár, alls 254 leiki og skoraði 44 mörk. Hann varð fjórum sinnum bikarmeistari með Arsenal.
Enski boltinn Hollywood Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira