„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2023 23:30 Kjartan Henry verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deildinni næsta sumar. Vísir/Arnar Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla FH KR Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla FH KR Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira