Lars fylgist grannt með íslenska landsliðinu Aron Guðmundsson skrifar 14. desember 2023 11:01 Lars kom íslenska karlalandsliðinu á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Á EM 2016 komst íslenska landsliðið alla leið í 8-liða úrslit mótsins. Þrátt fyrir að nokkur ár séu liðin frá því Lars Lagerbäck starfaði sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fylgist hann enn grannt með gengi liðsins. Íslenska landsliðið hefur gengið í gegnum brösótta tíma í ár. Þjálfaraskipti urðu hjá liðinu um mitt ár þegar að Age Hareide var ráðinn inn í stað Arnars Þórs Viðarssonar. Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira
Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05