Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 09:31 Erling Haaland missti í gær af sínum fyrsta deildarleik með Manchester City á þessu tímabili. Getty/James Gill Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Haaland hafði byrjað fyrstu fimmtán deildarleiki tímabilsins en missti af leiknum á móti Luton um helgina. City vann þá 2-1 sigur eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Pep Guardiola has confirmed Erling Haaland injury to his foot is NOT a fracture and will be assessed for Man City's game against Crystal Palace pic.twitter.com/zpr6TNURIQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2023 Guardiola var spurður út í meiðslin hjá Haaland eftir leikinn. Hann fullvissaði þá áhyggjufulla stuðningsmenn City að Haaland væri ekki fótbrotinn eins og einhverjir óttuðust. En hvað verður sá norski lengi frá? „Við vitum það ekki og verðum að sjá til. Vonandi verður hann búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina,“ sagði Pep Guardiola við breska ríkisútvarpið. Manchester City mætir annað hvort Club Leon frá Mexíkó eða Urawa Red Diamonds frá Japan í undanúrslitunum en sá leikur fer fram 19. desember í Sádí Arabíu. Haaland er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og hefur alls skorað nítján mörk í öllum keppnum á tímabilinu. City mætir Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í vikunni en hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum og sigur í riðlinu. Næsti deildarleikur er á móti Crystal Palace á laugardaginn kemur. Pep Guardiola has given a further update on Erling Haaland's injury pic.twitter.com/dHTAAg1jct— Premier League (@premierleague) December 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Haaland hafði byrjað fyrstu fimmtán deildarleiki tímabilsins en missti af leiknum á móti Luton um helgina. City vann þá 2-1 sigur eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Pep Guardiola has confirmed Erling Haaland injury to his foot is NOT a fracture and will be assessed for Man City's game against Crystal Palace pic.twitter.com/zpr6TNURIQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2023 Guardiola var spurður út í meiðslin hjá Haaland eftir leikinn. Hann fullvissaði þá áhyggjufulla stuðningsmenn City að Haaland væri ekki fótbrotinn eins og einhverjir óttuðust. En hvað verður sá norski lengi frá? „Við vitum það ekki og verðum að sjá til. Vonandi verður hann búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina,“ sagði Pep Guardiola við breska ríkisútvarpið. Manchester City mætir annað hvort Club Leon frá Mexíkó eða Urawa Red Diamonds frá Japan í undanúrslitunum en sá leikur fer fram 19. desember í Sádí Arabíu. Haaland er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og hefur alls skorað nítján mörk í öllum keppnum á tímabilinu. City mætir Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í vikunni en hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum og sigur í riðlinu. Næsti deildarleikur er á móti Crystal Palace á laugardaginn kemur. Pep Guardiola has given a further update on Erling Haaland's injury pic.twitter.com/dHTAAg1jct— Premier League (@premierleague) December 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira