Skyrgámur stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. desember 2023 21:04 Skyrgámur, sem stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann spilaði á trommurnar fyrir tónleikagesti á jólatónleikum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skyrgámur stal heldur betur senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann mætti galvaskur í kirkjuna á staðnum til að stjórna á jólatónleikum Sólheimakórsins í gær. Hann lét það ekki duga, heldur settist hann líka við trommusettið og fór þar á kostum. Reynir Pétur byrjaði tónleikana með því að spila á munnhörpuna sína. Svo kom Sólheimakórinn á sviðið og söng nokkur jólalög og það var meira að segja jólasveinn í hópnum, Skyrgámur, sem tók að sér að stjórna kórnum með sprotanum sínum. Hann sagðist vera 35 ára gamall, Grýla væri skemmtileg en að Leppalúði væri bara gamall karl. „Þetta er frábær kór, besti kór á Íslandi að mínu mati. Það komast allir í jólaskap að hlusta á okkur, við komum með jólin til þeirra sem koma og sækja þau til okkar,” segir Hallbjörn Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum. Hallbjörn Valgeir Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum er að gera mjög góða hluti á staðnum þegar tónlistinni er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ármanni Eggertssyni, íbúa á Sólheimum finnst svo gaman að syngja með kórnum að hann vill að kórinn komast í Idolið á Stöð 2. Hann spilaði líka á trommur á tónleikunum. En hvort er nú skemmtilegra að syngja í kórnum eða að spila á trommurnar? „Bæði, bæði að syngja í kórnum og ég labbaði yfir að trommunum mínum og spilaði þar líka. Ég er rosalega góður á trommum”, segir Ármann, sem er komin í jólaskap eins og aðrir íbúar á Sólheimum. Ármann félagi í Sólheimakórnum og trommuleikari en hann vill endilega að kórinn komst í Idolið á Stöð 2 til að keppa þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Skyrgámur var sá, sem stal senunni á tónleikunum með flottu trommusóli. Grímsnes- og Grafningshreppur Kórar Jól Jólasveinar Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira
Reynir Pétur byrjaði tónleikana með því að spila á munnhörpuna sína. Svo kom Sólheimakórinn á sviðið og söng nokkur jólalög og það var meira að segja jólasveinn í hópnum, Skyrgámur, sem tók að sér að stjórna kórnum með sprotanum sínum. Hann sagðist vera 35 ára gamall, Grýla væri skemmtileg en að Leppalúði væri bara gamall karl. „Þetta er frábær kór, besti kór á Íslandi að mínu mati. Það komast allir í jólaskap að hlusta á okkur, við komum með jólin til þeirra sem koma og sækja þau til okkar,” segir Hallbjörn Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum. Hallbjörn Valgeir Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum er að gera mjög góða hluti á staðnum þegar tónlistinni er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ármanni Eggertssyni, íbúa á Sólheimum finnst svo gaman að syngja með kórnum að hann vill að kórinn komast í Idolið á Stöð 2. Hann spilaði líka á trommur á tónleikunum. En hvort er nú skemmtilegra að syngja í kórnum eða að spila á trommurnar? „Bæði, bæði að syngja í kórnum og ég labbaði yfir að trommunum mínum og spilaði þar líka. Ég er rosalega góður á trommum”, segir Ármann, sem er komin í jólaskap eins og aðrir íbúar á Sólheimum. Ármann félagi í Sólheimakórnum og trommuleikari en hann vill endilega að kórinn komst í Idolið á Stöð 2 til að keppa þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Skyrgámur var sá, sem stal senunni á tónleikunum með flottu trommusóli.
Grímsnes- og Grafningshreppur Kórar Jól Jólasveinar Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Sjá meira