Tveir leikmenn horfnir á HM kvenna Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 08:02 Vicky Orchelle Nyamsi Pokop, Laeticia Petronie Ateba Engadi og Paola Cyrielle Ebanga Baboga mættu Svíum í gær án tveggja liðsfélaga sem hurfu rétt fyrir HM. EPA-EFE/ADAM IHSE Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er í fullum gangi en eitt liðanna er ekki með fullskipaðan hóp þar sem að tveir leikmenn eru horfnir. Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira