Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 21:21 Danir máttu þola eins marks tap gegn Japan í kvöld. EPA-EFE/Bo Amstrup DENMARK OUT Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Sjá meira
Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Sjá meira