Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2023 17:01 Emmsjé Gauti var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Instagram @emmsjegauti Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira