Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2023 13:30 Áhrifa Taylors Swift gætir víða. vísir/getty Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sjöfaldir Frakklandsmeistarar Lyon hafa byrjað tímabilið skelfilega, hafa rekið tvo knattspyrnustjóra og eru á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með einungis sjö stig eftir þrettán leiki. Tvö neðstu lið frönsku úrvalsdeildarinnar falla niður í B-deild en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við liðið sem vinnur umspilið í B-deildinni. Seinni leikurinn í umspilinu sem fer fram mánudaginn 3. júní 2024. Sama dag, og reyndar daginn á undan, er Swift með tónleika á Groupama leikvanginum í Lyon. Ef Lyon endar í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar leikur liðið seinni umspilsleikinn á heimavelli 3. júní en sá leikur gæti þurft að fara fram á hlutlausum velli. Úrvalsdeildarliðið á alltaf seinni leikinn í umspilinu á heimavelli. Uppselt er á báða tónleika Swift eins og á alla tónleika hennar á risa tónleikaferðalagi sem hefur slegið fjölmörg met. Í dag var greint frá því að TIME hefði valið Swift sem manneskju ársins 2023. Pierre Sage var ráðinn stjóri Lyon til bráðabirgða. Næsti leikur liðsins er gegn Toulouse á sunnudaginn kemur. Franski boltinn Tónlist Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Sjöfaldir Frakklandsmeistarar Lyon hafa byrjað tímabilið skelfilega, hafa rekið tvo knattspyrnustjóra og eru á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með einungis sjö stig eftir þrettán leiki. Tvö neðstu lið frönsku úrvalsdeildarinnar falla niður í B-deild en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við liðið sem vinnur umspilið í B-deildinni. Seinni leikurinn í umspilinu sem fer fram mánudaginn 3. júní 2024. Sama dag, og reyndar daginn á undan, er Swift með tónleika á Groupama leikvanginum í Lyon. Ef Lyon endar í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar leikur liðið seinni umspilsleikinn á heimavelli 3. júní en sá leikur gæti þurft að fara fram á hlutlausum velli. Úrvalsdeildarliðið á alltaf seinni leikinn í umspilinu á heimavelli. Uppselt er á báða tónleika Swift eins og á alla tónleika hennar á risa tónleikaferðalagi sem hefur slegið fjölmörg met. Í dag var greint frá því að TIME hefði valið Swift sem manneskju ársins 2023. Pierre Sage var ráðinn stjóri Lyon til bráðabirgða. Næsti leikur liðsins er gegn Toulouse á sunnudaginn kemur.
Franski boltinn Tónlist Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn