Conor íhugar forsetaframboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2023 11:00 Conor McGregor gæti breytt um kúrs í lífinu og hellt sér út í pólitík. getty/Justin Setterfield Conor McGregor hefur gefið í skyn að hann muni bjóða sig fram til forseta Írlands í næstu kosningum. Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára. MMA Írland Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Í beinni: Þór Ak. - Haukar | Heitustu lið landsins mætast Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára.
MMA Írland Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Í beinni: Þór Ak. - Haukar | Heitustu lið landsins mætast Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira