Stjörnum prýdd frumsýning Fíusólar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. desember 2023 19:02 Mikil gleði var um helgina á frumsýningu leikritsins Fíasól gefst aldrei upp í Borgarleikhúsinu. Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins liðna helgi. Fíasól er löngu orðin sígild í íslenskri bókmenntasögu og á sér aðdáendur á öllum aldri. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga létu sig ekki vanta á sýninguna. Þar má nefna Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, Elizu Reid, Berg Ebba Benediktsson og Unni Ösp Stefánsdóttur, svo fáir einir séu nefndir. Fíasól gefst aldrei upp byggir á rómuðum skáldverkum Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. Í sýningunni leiðir leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir úrvals lið leikara og stóran og kraftmikinn barnahóp sem samanstendur af hvorki meira né minna en tuttugu og einu barni. Stelpuskottið Fíasól er óstöðvandi gleðisprengja, full af orku en stundum löt, skarpgreind en fljótfær og svo hugmyndarík að foreldrum hennar stendur hreinlega ekki alltaf á sama. Eins og Fíasól segir sjálf þá er ekki alltaf gott að vita hvort hugmyndir séu góðar eða slæmar þegar þær koma upp í kollinn! Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir semja leikgerðina og er Þórunn jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Tónlistin er í höndum Braga Valdimars Skúlasonar. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og börn.Anton Brink Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir og börn.Anton Brink Esther Talía Casey.Anton Brink Hjörtur Jóhann Jónsson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Halldór Baldursson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Gagga Jónsdóttir ásamt prúðbúinni stúlkuAnton Brink Anton Brink Halla Hrund Logadóttir (móðir Hildar Kristínar Kristjánsdóttur sem fer með hlutverk Fíusólar)Anton Brink Haraldur Ari Stefánsson, Kristjana Sæunn Ólafsdóttir og Lóa. Salvör Nordal, umboðsmaður barna og Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri.Anton Brink Ragnheiður Clausen og Jóhanna Vigdís ArnardóttirAnton Brink Anton Brink Anton Brink Kristín Helga Gunnarsdóttir, höfundur bókanna um Fíusól, fyrir miðju, með fjölskyldu sinni. Soffía Sóley Helgadóttir, dóttir Kristínar Helgu og fyrirmynd Fíusólar, er þriðja frá vinstri.Anton Brink Bergur Ebbi Benediktsson og Rán Ingvarsdóttir.Anton Brink Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir.Anton Brink Birta Guðmundsdóttir og Hulda Pálsdóttir.Anton Brink Þórunn Arna Kristjánsdóttir (leikstjóri Fíusólar) og Brynja Björnsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Sigyn Blöndal.Anton Brink Eliza Reid og Brynhildur Guðjónsdóttir, og börn.Anton Brink Sigurlaug Margrét Jónadóttir.Anton Brink Margrét Tryggvadóttir og Karítas Freyja.Anton Brink Védís Hervör Árnadóttir.Anton Brink Leikhús Samkvæmislífið Krakkar Tengdar fréttir Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01 Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fíasól gefst aldrei upp byggir á rómuðum skáldverkum Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. Í sýningunni leiðir leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir úrvals lið leikara og stóran og kraftmikinn barnahóp sem samanstendur af hvorki meira né minna en tuttugu og einu barni. Stelpuskottið Fíasól er óstöðvandi gleðisprengja, full af orku en stundum löt, skarpgreind en fljótfær og svo hugmyndarík að foreldrum hennar stendur hreinlega ekki alltaf á sama. Eins og Fíasól segir sjálf þá er ekki alltaf gott að vita hvort hugmyndir séu góðar eða slæmar þegar þær koma upp í kollinn! Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir semja leikgerðina og er Þórunn jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Tónlistin er í höndum Braga Valdimars Skúlasonar. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og börn.Anton Brink Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir og börn.Anton Brink Esther Talía Casey.Anton Brink Hjörtur Jóhann Jónsson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Halldór Baldursson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Gagga Jónsdóttir ásamt prúðbúinni stúlkuAnton Brink Anton Brink Halla Hrund Logadóttir (móðir Hildar Kristínar Kristjánsdóttur sem fer með hlutverk Fíusólar)Anton Brink Haraldur Ari Stefánsson, Kristjana Sæunn Ólafsdóttir og Lóa. Salvör Nordal, umboðsmaður barna og Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri.Anton Brink Ragnheiður Clausen og Jóhanna Vigdís ArnardóttirAnton Brink Anton Brink Anton Brink Kristín Helga Gunnarsdóttir, höfundur bókanna um Fíusól, fyrir miðju, með fjölskyldu sinni. Soffía Sóley Helgadóttir, dóttir Kristínar Helgu og fyrirmynd Fíusólar, er þriðja frá vinstri.Anton Brink Bergur Ebbi Benediktsson og Rán Ingvarsdóttir.Anton Brink Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir.Anton Brink Birta Guðmundsdóttir og Hulda Pálsdóttir.Anton Brink Þórunn Arna Kristjánsdóttir (leikstjóri Fíusólar) og Brynja Björnsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Sigyn Blöndal.Anton Brink Eliza Reid og Brynhildur Guðjónsdóttir, og börn.Anton Brink Sigurlaug Margrét Jónadóttir.Anton Brink Margrét Tryggvadóttir og Karítas Freyja.Anton Brink Védís Hervör Árnadóttir.Anton Brink
Leikhús Samkvæmislífið Krakkar Tengdar fréttir Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01 Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01
Leikhúsið leitar að kátum krökkum Nú með vaxandi vormánuðum er haustdagskrá leikhúsanna óðum að taka á sig mynd. Ein af fyrirhuguðum frumsýningum næsta leikárs er fjölskyldusöngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp, sem byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur. 24. apríl 2023 16:53