VAR-dómararinn í París í skammarkrókinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 11:30 Szymon Marciniak dómari ræðir við svekkta leikmenn Newcastle á Parc des Princes í gær. Getty/ Jean Catuffe Myndbandadómararnir sem störfuðu við leik Paris Saint Germain og Newcastle í Meistaradeildinni í gærkvöldi fá ekki að vinna við leik í kvöld eins og þeir áttu að gera. Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Sky Sports segir að VAR-dómararnir í París í gær hafi verið settir í skammarkrókinn eftir frammistöðu sína í gær en mikið gekk á undir lok leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) PSG jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í hendi Newcastle mannsins Tino Livramento. Pressan var mikla frá franska liðinu og þeir höfðu þarna margoft heimtað víti. Pólverjinn Szymon Marciniak dæmdi ekki víti á vellinum í umræddu atviki en var kallaður í skjáinn af VAR-herberginu. Hann ákvað að dæma víti eftir að hafa skoðað atvikið aftur á skjánum. Tomasz Kwiatkowski var yfirmaðurinn í VAR-herberginu og hann átti að starfa við leik Real Sociedad og Salzburg í kvöld. Honum hefur nú verið skipt út. "IT'S A DISGUSTING DECISION" The Soccer Special panel react to a controversial PSG penalty pic.twitter.com/vD9RWTAf9A— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 28, 2023 Það vakti athygli að boltinn fór fyrst í búkinn á Livramento áður en hann skaust upp í hendina hans. Hingað til hefur það þótt útiloka það dæmt sé víti en svo var ekki í gær. Leikmenn Newcastle voru skiljanlega mjög svekktir enda misstu þeir af gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira