ÍA hafði betur gegn ÍBV Snorri Már Vagnsson skrifar 28. nóvember 2023 22:51 Midgard og Pat mættust á Overpass í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands ÍA og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu leikmenn ÍA leikinn í vörn. Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti
Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti