Guardiola minnist ótrúlegs Venables Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 16:00 Pep Guardiola horfir upp til Terry Venables. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vottaði Terry Venables virðingu sína á blaðamannafundi í gær. Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96. Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96.
Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira