Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 10:30 Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Eftir aðeins þrjár mínútur í leik Everton og United á Goodison Park í gær skoraði Garnacho með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og kom gestunum yfir. United vann leikinn á endanum, 0-3. Neville, sem lýsti leiknum á Sky Sports, var dolfallinn yfir marki Garnachos eins og fleiri. „Ég hef ekki séð betra mark með hjólhestaspyrnu. Þetta var fallegasta hjólhestaspyrna sem ég hef séð,“ sagði Neville. Margir líktu marki argentínska ungstirnisins við frægt mark Waynes Rooney fyrir United gegn Manchester City 2011. Neville fannst markið hans Garnachos vera flottara. „Ég hef ekki séð svona áður. Það sem vakti athygli var að hann þurfti að færa sig, fer inn og út, hreyfir fæturna snöggt og kastar sér upp í loftið,“ sagði Neville. „Ég spilaði fótbolta lengi en get ekki gert þetta. Ekki bara hjólhestaspyrnuna heldur að komast í loftið til að ná að snerta boltann. Ég held ég myndi hálsbrjóta mig! Flestir leikmenn myndu ekki vita hvernig ætti að gera þetta. Þetta eru fimleikar, ekki fótbolti. Þetta er besta hjólhestaspyrna sem ég hef séð. Ég hef aldrei séð leikmann komast í stöðu eins og Garnacho. Rooney var nálægt því en mark Garnachos er bara betra.“ Markið í gær var það fyrsta hjá Garnacho í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti hennar. Liðið hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Eftir aðeins þrjár mínútur í leik Everton og United á Goodison Park í gær skoraði Garnacho með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og kom gestunum yfir. United vann leikinn á endanum, 0-3. Neville, sem lýsti leiknum á Sky Sports, var dolfallinn yfir marki Garnachos eins og fleiri. „Ég hef ekki séð betra mark með hjólhestaspyrnu. Þetta var fallegasta hjólhestaspyrna sem ég hef séð,“ sagði Neville. Margir líktu marki argentínska ungstirnisins við frægt mark Waynes Rooney fyrir United gegn Manchester City 2011. Neville fannst markið hans Garnachos vera flottara. „Ég hef ekki séð svona áður. Það sem vakti athygli var að hann þurfti að færa sig, fer inn og út, hreyfir fæturna snöggt og kastar sér upp í loftið,“ sagði Neville. „Ég spilaði fótbolta lengi en get ekki gert þetta. Ekki bara hjólhestaspyrnuna heldur að komast í loftið til að ná að snerta boltann. Ég held ég myndi hálsbrjóta mig! Flestir leikmenn myndu ekki vita hvernig ætti að gera þetta. Þetta eru fimleikar, ekki fótbolti. Þetta er besta hjólhestaspyrna sem ég hef séð. Ég hef aldrei séð leikmann komast í stöðu eins og Garnacho. Rooney var nálægt því en mark Garnachos er bara betra.“ Markið í gær var það fyrsta hjá Garnacho í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. United er í 6. sæti hennar. Liðið hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. 27. nóvember 2023 08:30
Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01
Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. 26. nóvember 2023 21:01