Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:00 Leikmönnum Venesúela lenti saman við perúsku lögregluna eftir leik þegar reyndu að þakka stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn í leiknum. Getty/Daniel Apuy Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. „Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023 HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira
„Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023
HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira