Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 19:31 Heimir Hallgrímsson stýrir Reggístrákunum, karlalandsliði Jamaíku í knattspyrnu Omar Vega/Getty Images Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira
Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira