Barnsley rekið úr FA bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 17:45 Barnsley fagnar marki gegn Horsham í leik liðanna í síðustu viku vísir / getty images Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar lauk með 3-3 jafntefli þann 3. nóvember. Viðureignin var því endurtekin þriðjudaginn 14. nóvember, Barnsley vann þann leik sannfærandi 3-0 en var engu að síður dæmt úr leik í FA bikarkeppninni vegna þess að leikmaður liðsins hafði ekki heimild til að spila. Barnsley hefur rétt til að áfrýja banninu en miðað við yfirlýsingu sem félagið gaf út í dag eru þeir ólíklegir til þess. Þar sagði að mistökin lægu hjá stjórnarmönnum, þeir gengust við brotinu og að félagið hafi verið algjörlega samvinnuþýtt í rannsókn knattspyrnusambandsins. Formaður Horsham, Kevin Borrett, sagði sömuleiðis í viðtali við SkySports að stjórnarmenn Barnsley hafi haft samband við hann og óskað þeim góðs gengis í keppninni. A Professional Game Board Sub-Committee has removed Barnsley from the 2023/24 Emirates FA Cup for fielding an ineligible player during their First Round Proper Replay against Horsham— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) November 22, 2023 Yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins má lesa hér fyrir ofan. Hvergi kemur fram hver leikmaðurinn sem um ræðir sé og fjölmiðlar erlendis hafa ekki greint frá því. Horsham heldur því áfram í næsta umferð bikarsins og mætir þar Sutton, sem er í neðsta sæti League Two, fjórðu bestu deild Englands. Horsham er utandeildarlið í Isthmian League sem keppir á 7. efsta stigi fótboltans á Englandi. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar lauk með 3-3 jafntefli þann 3. nóvember. Viðureignin var því endurtekin þriðjudaginn 14. nóvember, Barnsley vann þann leik sannfærandi 3-0 en var engu að síður dæmt úr leik í FA bikarkeppninni vegna þess að leikmaður liðsins hafði ekki heimild til að spila. Barnsley hefur rétt til að áfrýja banninu en miðað við yfirlýsingu sem félagið gaf út í dag eru þeir ólíklegir til þess. Þar sagði að mistökin lægu hjá stjórnarmönnum, þeir gengust við brotinu og að félagið hafi verið algjörlega samvinnuþýtt í rannsókn knattspyrnusambandsins. Formaður Horsham, Kevin Borrett, sagði sömuleiðis í viðtali við SkySports að stjórnarmenn Barnsley hafi haft samband við hann og óskað þeim góðs gengis í keppninni. A Professional Game Board Sub-Committee has removed Barnsley from the 2023/24 Emirates FA Cup for fielding an ineligible player during their First Round Proper Replay against Horsham— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) November 22, 2023 Yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins má lesa hér fyrir ofan. Hvergi kemur fram hver leikmaðurinn sem um ræðir sé og fjölmiðlar erlendis hafa ekki greint frá því. Horsham heldur því áfram í næsta umferð bikarsins og mætir þar Sutton, sem er í neðsta sæti League Two, fjórðu bestu deild Englands. Horsham er utandeildarlið í Isthmian League sem keppir á 7. efsta stigi fótboltans á Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira