„Hún sá mig fyrst í Idolinu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 20:00 Kjalar og Metta kynntust í kjölfari Idol-stjörnuleitar. Aðsend Söngkennarinn og Idolstjarnan Kjalar Martinsson Kollmar og kærastan hans, Metta Sigurrós Eyjólfsdóttir sálfræðinemi kynntust í gegnum samfélagsmiðla í kjölfar Idol-keppninnar í vetur. Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar og hafnaði í öðru sæti. Parið hefur verið saman í nokkra mánuði eða um hálft ár í nóvember. Að sögn Kjalars einkennist samband þeirra af opnum samtölum og nýjum upplifunum. „Við erum bæði með mjög opinn hug og höfum sýnt hvort öðru mikið nýtt. Við tölum saman um allt á milli himins og jarðar og ég verð aldrei þreyttur á því,“ segir Kjalar. „Við erum svo fullkomlega ólík á sumum stöðum og fullkomlega lík á öðrum, mér finnst það æði.“ Kjalar situr fyrir svörum í liðnum Ást er. Fyrstu kynni: Hún sá mig fyrst í Idolinu og fylgdi mér á Instagram, ég henti auðvitað í „follow back.” Lýstu kærustunni þinni í þremur orðum? Hugulsöm, falleg og metnaðarfull. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Góður heimatilbúinn matur. Það er svo geggjað að elda saman. Ég er sjúklega mikil matarmanneskja og elska að borða góðan mat. Annars er það að njóta samveru hvors annars á stefnumótinu, njóta samræðanna og þagnarinnar. - Fyrsta deitið okkar var stanslaust spjall í sex klukkutíma, geggjuð byrjun. Fyrsti kossinn okkar: Það var í lok fyrsta deitsins. Við þorðum hvorugt að gera neitt allt deitið og svo stalst ég í einn við útidyrahurðina. Hann var reyndar ekkert meira en mömmukoss, krúttlegur og lítill. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: La La Land. Uppáhalds break up ballaðan mín er: For No One — Bítlunum. Lagið okkar: Elska þig - Mannakorn. Maturinn: Serrano, algjör„go-to“ þegar við vitum ekki hvað við viljum borða og eigum ekkert til. Kjalar segist mikill matgæðingur.Aðsend Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: Skart sem ég kom heim með úr ferðalagi. Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: Ég talaði um að mig langaði í sérstaka týpu af náttfötum, svo sirka viku seinna gaf hún mér svoleiðis, ótrúlega krúttlegt. Kærastan mín er: Ótrúlega traust manneskja, góð og falleg að innan sem að utan, algjör sykurmoli og staðföst í því sem hún gerir. Hafði aldrei kynnst manneskju sem stendur svona mikið með sínu og veit alltaf hvað henni finnst, mikil fyrirmynd. Parið fer í sund, leikhús og bíó á tyllidögum.Aðsend Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Ég elska að fara í sund og hef fengið hana oft með mér. Við förum á tónleika eða í leikhús, ég elska hvað við erum bæði til í að prófa alls konar nýjar upplifanir með hvoru öðru. Rómantískasti staður á landinu: Tjaldsvæðið Kleif við Kirkjubæjarklaustur, mjög kósý og rómó. Ást er .. Samskipti, hamingja og öryggi. Fyrsti kossinn var lítill og sætur mömmukoss.Aðsend Idol-stjörnuleit hefst á morgun Kjalar skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hafa heillað íslensku þjóðina upp úr skónum með sinni einstöku rödd í Idol-stjörnuleit í byrjun árs. Í dag starfar hann sem söngkennari auk þess kemur hann fram á hinum ýmsu viðburðum. Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir snúa aftur á skjáinn, Þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Daníel Ágúst og Bríet setjast öll aftur í sæti dómara. Fyrstu upptökur fyrir nýju þáttaröðina fara fram í lok ágúst. Í maí síðastliðnum fóru prufur fram víðs vegar um land og var þátttakan glæsileg. Kjalar flutti portúgalska Eurovision lagið Amar Pelos Dois í sinni fyrstu áheyrnarprufu fyrir Idol. Ást er... Tónlist Idol Tengdar fréttir „Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Idol keppendur máluðu myndir af dómurunum: „Þetta er eins og blint egg með spangir“ Í síðasta þætti af Idol kepptu þau Saga, Kjalar, Bía og Símon ekki aðeins í söng, heldur fékk fjölmiðlamaðurinn Gústi B krakkana einnig til þess að keppa í myndlist. 8. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Parið hefur verið saman í nokkra mánuði eða um hálft ár í nóvember. Að sögn Kjalars einkennist samband þeirra af opnum samtölum og nýjum upplifunum. „Við erum bæði með mjög opinn hug og höfum sýnt hvort öðru mikið nýtt. Við tölum saman um allt á milli himins og jarðar og ég verð aldrei þreyttur á því,“ segir Kjalar. „Við erum svo fullkomlega ólík á sumum stöðum og fullkomlega lík á öðrum, mér finnst það æði.“ Kjalar situr fyrir svörum í liðnum Ást er. Fyrstu kynni: Hún sá mig fyrst í Idolinu og fylgdi mér á Instagram, ég henti auðvitað í „follow back.” Lýstu kærustunni þinni í þremur orðum? Hugulsöm, falleg og metnaðarfull. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Góður heimatilbúinn matur. Það er svo geggjað að elda saman. Ég er sjúklega mikil matarmanneskja og elska að borða góðan mat. Annars er það að njóta samveru hvors annars á stefnumótinu, njóta samræðanna og þagnarinnar. - Fyrsta deitið okkar var stanslaust spjall í sex klukkutíma, geggjuð byrjun. Fyrsti kossinn okkar: Það var í lok fyrsta deitsins. Við þorðum hvorugt að gera neitt allt deitið og svo stalst ég í einn við útidyrahurðina. Hann var reyndar ekkert meira en mömmukoss, krúttlegur og lítill. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: La La Land. Uppáhalds break up ballaðan mín er: For No One — Bítlunum. Lagið okkar: Elska þig - Mannakorn. Maturinn: Serrano, algjör„go-to“ þegar við vitum ekki hvað við viljum borða og eigum ekkert til. Kjalar segist mikill matgæðingur.Aðsend Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: Skart sem ég kom heim með úr ferðalagi. Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: Ég talaði um að mig langaði í sérstaka týpu af náttfötum, svo sirka viku seinna gaf hún mér svoleiðis, ótrúlega krúttlegt. Kærastan mín er: Ótrúlega traust manneskja, góð og falleg að innan sem að utan, algjör sykurmoli og staðföst í því sem hún gerir. Hafði aldrei kynnst manneskju sem stendur svona mikið með sínu og veit alltaf hvað henni finnst, mikil fyrirmynd. Parið fer í sund, leikhús og bíó á tyllidögum.Aðsend Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Ég elska að fara í sund og hef fengið hana oft með mér. Við förum á tónleika eða í leikhús, ég elska hvað við erum bæði til í að prófa alls konar nýjar upplifanir með hvoru öðru. Rómantískasti staður á landinu: Tjaldsvæðið Kleif við Kirkjubæjarklaustur, mjög kósý og rómó. Ást er .. Samskipti, hamingja og öryggi. Fyrsti kossinn var lítill og sætur mömmukoss.Aðsend Idol-stjörnuleit hefst á morgun Kjalar skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hafa heillað íslensku þjóðina upp úr skónum með sinni einstöku rödd í Idol-stjörnuleit í byrjun árs. Í dag starfar hann sem söngkennari auk þess kemur hann fram á hinum ýmsu viðburðum. Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir snúa aftur á skjáinn, Þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Daníel Ágúst og Bríet setjast öll aftur í sæti dómara. Fyrstu upptökur fyrir nýju þáttaröðina fara fram í lok ágúst. Í maí síðastliðnum fóru prufur fram víðs vegar um land og var þátttakan glæsileg. Kjalar flutti portúgalska Eurovision lagið Amar Pelos Dois í sinni fyrstu áheyrnarprufu fyrir Idol.
Ást er... Tónlist Idol Tengdar fréttir „Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01 Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00 Idol keppendur máluðu myndir af dómurunum: „Þetta er eins og blint egg með spangir“ Í síðasta þætti af Idol kepptu þau Saga, Kjalar, Bía og Símon ekki aðeins í söng, heldur fékk fjölmiðlamaðurinn Gústi B krakkana einnig til þess að keppa í myndlist. 8. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 25. mars 2023 07:01
Þetta eru lögin sem Saga og Kjalar flytja í úrslitaþættinum Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni. Það eru þau Saga Matthildur og Kjalar sem standa tvö eftir og keppast um sigursætið. 9. febrúar 2023 13:00
Idol keppendur máluðu myndir af dómurunum: „Þetta er eins og blint egg með spangir“ Í síðasta þætti af Idol kepptu þau Saga, Kjalar, Bía og Símon ekki aðeins í söng, heldur fékk fjölmiðlamaðurinn Gústi B krakkana einnig til þess að keppa í myndlist. 8. febrúar 2023 15:58