Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 20:00 Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Hér má sjá Gaiman ásamt rithöfundinum og forsetafrúnni Elizu Reid. Breska sendiráðið Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið
Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26
Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10
Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00