Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 11:31 Cristiano Ronaldo með Steven Gerrard á hælunum. getty/Shaun Botterill Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira