Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 09:31 Chido Obi-Martin er framtíðarstjarna í liði Arsenal ef hann heldur áfram á sömu braut. Getty/David Price Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira