Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2023 22:06 Jón Dagur Þorsteinsson þurfti að kljást við að margra mati besta knattspyrnumann allra tíma, Cristiano Ronaldo, í Lissabon í kvöld. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Sjá meira
Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Sjá meira