Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2023 22:06 Jón Dagur Þorsteinsson þurfti að kljást við að margra mati besta knattspyrnumann allra tíma, Cristiano Ronaldo, í Lissabon í kvöld. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Jón Dagur átti meðal annars í rimmu við Cristiano Ronaldo í leiknum og Portúgalinn virtist argur eftir að Íslendingurinn féll til jarðar í fyrri hálfleik. „Ég var á honum í hornunum og hann var eitthvað að leika sér þarna,“ sagði Jón Dagur, ekki mjög alvarlegur á svip. „Hann ýtti mér eitthvað,“ bætti hann við. Ísland varðist vel í leiknum og fékk sín tækifæri til að skora gegn portúgalska liðinu. „Við ætluðum að nýta okkur einhverjar skyndisóknir. Það vantaði smá upp á en heilt yfir getum við verið sáttir með frammistöðuna. Auðvitað er svekkjandi að fá ekki neitt út úr leiknum,“ sagði Jón Dagur en tók undir að svar Íslands hefði verið gott eftir 4-2 tapið gegn Slóvakíu. „Auðvitað var þetta ekki góð frammistaða í Slóvakíu og við vildum svara því. Ég held að við höfum gert það ágætlega. Við viljum byggja á þessu fyrir mars. Þetta var fínt en við vildum fá meira út úr þessu.“ Klippa: Jón Dagur eftir leikinn gegn Portúgal Miklar líkur eru á því að Ísland verði með í umspilinu um síðustu lausu EM-sætin, í lok mars, og Jón Dagur veit af því: „Við verðum að koma með mikið sjálfstraust inn í marsgluggann. Tvo úrslitaleiki. Það höfum við horft í eftir að hafa komið okkur í slæma stöðu í riðlinum. Við getum byggt á þessari frammistöðu í mars.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira