Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Aron Guðmundsson skrifar 18. nóvember 2023 17:30 Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Lissabon í dag. Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Lisabon í Portúgal þar sem að liðið á leik gegn heimamönnum á José Alvalade leikvanginum á morgun í lokaumferð undankeppni EM. Landsliðsþjálfari Íslands, Åge Hareide, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á leikvanginum í dag að lokinni æfingu liðsins. Fundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland á ekki lengur möguleika á því að tryggja sér sæti á EM 2024 í Þýskalandi í gegnum undankeppnina eftir tap gegn Slóvakíu á dögunum. Hins vegar er enn möguleiki á því að liðið vinni sér inn sæti á mótinu í gegnum umspil Þjóðadeildar UEFA. Verkefni morgundagsins gerist vart stærra. Portúgal hefur nú þegar tryggt sér sæti á EM og hefur ekki tapað stigi í undankeppninni, unnið alla sína leiki, og geta með sigri gegn Íslandi á morgun innsiglað fullkomið mót sitt. Klippa: Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Åge segir að nokkrir leikmenn séu að glíma við smávægileg meiðsli og tekin verði ákvörðun á morgun hvort þeir verði í hópnum eður ei. Hann sagði einnig að liðið þyrfti að verjast almennilega, nýta skyndisóknir og hafa trú á verkefninu. Nú snýst þetta um að byggja upp sjálfstraust fyrir leikina í umspilinu í mars á næsta ári. Jóhann Berg sagðist vona að leikmenn væru búnir að jafna sig á tapinu gegn Slóvakíu en menn hefðu auðvitað verið mjög svekktir að leik loknum. Það þurfi að læra af þeim mistökum og gera betur á morgun. Fundinn má sjá í heild sinni í spilaranum ofan í fréttinni. Leikur Portúgals og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.45 annað kvöld. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Landsliðsþjálfari Íslands, Åge Hareide, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á leikvanginum í dag að lokinni æfingu liðsins. Fundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland á ekki lengur möguleika á því að tryggja sér sæti á EM 2024 í Þýskalandi í gegnum undankeppnina eftir tap gegn Slóvakíu á dögunum. Hins vegar er enn möguleiki á því að liðið vinni sér inn sæti á mótinu í gegnum umspil Þjóðadeildar UEFA. Verkefni morgundagsins gerist vart stærra. Portúgal hefur nú þegar tryggt sér sæti á EM og hefur ekki tapað stigi í undankeppninni, unnið alla sína leiki, og geta með sigri gegn Íslandi á morgun innsiglað fullkomið mót sitt. Klippa: Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Åge segir að nokkrir leikmenn séu að glíma við smávægileg meiðsli og tekin verði ákvörðun á morgun hvort þeir verði í hópnum eður ei. Hann sagði einnig að liðið þyrfti að verjast almennilega, nýta skyndisóknir og hafa trú á verkefninu. Nú snýst þetta um að byggja upp sjálfstraust fyrir leikina í umspilinu í mars á næsta ári. Jóhann Berg sagðist vona að leikmenn væru búnir að jafna sig á tapinu gegn Slóvakíu en menn hefðu auðvitað verið mjög svekktir að leik loknum. Það þurfi að læra af þeim mistökum og gera betur á morgun. Fundinn má sjá í heild sinni í spilaranum ofan í fréttinni. Leikur Portúgals og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.45 annað kvöld.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira