„Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. nóvember 2023 21:30 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. „Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum