Tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 15:00 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport
Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni
Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport