Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2023 22:37 Åge Hareide, þjálfari Íslands, var svekktur með margt eftir kvöldið í Bratislava. Christian Hofer/Getty Images Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. „Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
„Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40