Rory McIlroy sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 11:01 Rory McIlroy hefur sagt sig úr áhrifamikilli nefnd á vegum PGA. Getty/ Warren Little Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sagt sig úr hinni áhrifamiklu nefnd um stefnumál hjá bandarísku PGA-mótaröðinni, „PGA Tour policy board.“ McIlroy er næstefstur á heimslistanum í golfi en hann sendi nefndarmönnum bréf í gær þar sem hann tilkynnti þessa ákvörðun sína. Ástæðan er bæði persónuleg sem og faglegs eðlis samkvæmt heimildarmönnum bandarískra fjölmiðla. Rory McIlroy resigns from PGA Tour's Policy Board amid funding negotiations https://t.co/GMtM5zNY3W— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Menn eru auðvitað fljótir að tengja þessa ákvörðun McIlroy við það að bandaríska mótaröðin fór í samningaviðræður við höfuðandstæðing sinn á markaðnum. McIlroy var alltaf mjög harður gagnrýnandi sádí-arabísku LIV mótaraðarinnar og hann vissi ekkert af því að PGA og LIV væru að semja á bak við tjöldin. 6. júní var það tilkynnt að PGA væri að ganga frá samkomulagi við Sádana sem höfðu þá keypt til síns marga af bestu kylfingum heims, stórstjörnur eins og þá Dustin Johnson, Brooks Koepka, Bryson DeChambeau og Phil Mickelson. PGA bannaði þessum LIV kylfingum að keppa á sínum mótum en nú breyttist það allt skyndilega. McIlroy viðurkenndi á blaðamannafundi í kringum þessa tilkynningu að þessar fréttir væru áfall fyrir sig enda hafði hann talað gegn LIV allan tímann. „Þegar þú ert að tala um einn af stærstu peningasjóðum heims viltu þá ekki frekar vera í samvinnu heldur en að vera óvinur? Þegar upp er staðið þá tala peningarnir og þú vilt frekar vera í samvinnu við slíka menn,“ sagði McIlroy á þeim tíma. „Það er erfitt fyrir mig að sitja hér og líða ekki eins og lamb sem hefur verið leitt til slátrunar. Mér finnst eins og ég hafði sett höfuð mitt að veði og að þetta séu launin,“ sagði McIlroy. "Not particularly no, not what I signed up for" Speaking to media yesterday, Rory McIlroy gave his thoughts on being part of the board pic.twitter.com/cbBosIc68b— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 15, 2023 Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
McIlroy er næstefstur á heimslistanum í golfi en hann sendi nefndarmönnum bréf í gær þar sem hann tilkynnti þessa ákvörðun sína. Ástæðan er bæði persónuleg sem og faglegs eðlis samkvæmt heimildarmönnum bandarískra fjölmiðla. Rory McIlroy resigns from PGA Tour's Policy Board amid funding negotiations https://t.co/GMtM5zNY3W— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2023 Menn eru auðvitað fljótir að tengja þessa ákvörðun McIlroy við það að bandaríska mótaröðin fór í samningaviðræður við höfuðandstæðing sinn á markaðnum. McIlroy var alltaf mjög harður gagnrýnandi sádí-arabísku LIV mótaraðarinnar og hann vissi ekkert af því að PGA og LIV væru að semja á bak við tjöldin. 6. júní var það tilkynnt að PGA væri að ganga frá samkomulagi við Sádana sem höfðu þá keypt til síns marga af bestu kylfingum heims, stórstjörnur eins og þá Dustin Johnson, Brooks Koepka, Bryson DeChambeau og Phil Mickelson. PGA bannaði þessum LIV kylfingum að keppa á sínum mótum en nú breyttist það allt skyndilega. McIlroy viðurkenndi á blaðamannafundi í kringum þessa tilkynningu að þessar fréttir væru áfall fyrir sig enda hafði hann talað gegn LIV allan tímann. „Þegar þú ert að tala um einn af stærstu peningasjóðum heims viltu þá ekki frekar vera í samvinnu heldur en að vera óvinur? Þegar upp er staðið þá tala peningarnir og þú vilt frekar vera í samvinnu við slíka menn,“ sagði McIlroy á þeim tíma. „Það er erfitt fyrir mig að sitja hér og líða ekki eins og lamb sem hefur verið leitt til slátrunar. Mér finnst eins og ég hafði sett höfuð mitt að veði og að þetta séu launin,“ sagði McIlroy. "Not particularly no, not what I signed up for" Speaking to media yesterday, Rory McIlroy gave his thoughts on being part of the board pic.twitter.com/cbBosIc68b— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 15, 2023
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira