Undankeppni BLAST í beinni: Átta viðureignir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:51 Mörg kunnuleg andlit úr Ljósleiðaradeildinni prýða undankeppnina. Undankeppni BLAST-mótaraðarinnar heldur áfram í kvöld. Saga og ÍA tryggðu sér sæti í keppninni í kvöld eftir sigra gegn ÍBV og Breiðablik. Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti
Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti