Undankeppni BLAST í beinni: Átta viðureignir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:51 Mörg kunnuleg andlit úr Ljósleiðaradeildinni prýða undankeppnina. Undankeppni BLAST-mótaraðarinnar heldur áfram í kvöld. Saga og ÍA tryggðu sér sæti í keppninni í kvöld eftir sigra gegn ÍBV og Breiðablik. Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn
Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn