Borðar kjúklingafætur til þess að lengja ferillinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 14:00 Andros Townsend segir að kjúklingafæturnir hjálpi honum í endurheimt eftir leiki. Samsett/Getty Andros Townsend leitar allra leiða til að geta spilað lengur á hæsta stigi fótboltans og þar koma líka inn sérstakar matarvenjur. Townsend spilar nú með nýliðum Luton Town en hann kom til liðsins í október og gerði þá stuttan samning. Townsend missti af síðustu tveimur tímabilum vegna alvarlegra hnémeiðsla en hann er nú orðinn 32 ára gamall. „Þetta er bara þriggja mánaða samningur. Luton þurfti á mér að halda strax og ég vildi komast í leikform,“ sagði Andros Townsend við BBC Radio 5 Live. "Some have got long nails" "Are they chewy or crunchy?" - @markchapman @andros_townsend eats chicken feet every night for tea : https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball pic.twitter.com/8biKpZpSxN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 13, 2023 Hann var einnig spurður út í matarvenjur sínar. „Ein af bestu náttúrulegu uppsprettum kollagens er í kjúklingafótum. Það er því einfaldara fyrir mig að borða það frekar en einhverjar bætiefnatöflur,“ sagði Townsend. „Kjúklingafæturnir bragðast alveg eins og kjúklingavængir. Það er ekki mikið kjöt og það er mikið af brjóski nálægt beininu. Þetta er gott. Fólk borðar þetta dags daglega í Kína, Suður-Afríku og Portúgal,“ sagði Townsend. „Ég set þær í tuttugu mínútur inn í ofninn og þá eru þær tilbúnar. Það eina sem ég veit er að ég er 32 ára gamall og hef verið frá í tvö ár en nú líður mér frábærlega,“ sagði Townsend. Hann er á því að þetta muni hjálpa honum að lengja feril sinn. „Þegar ég var upp á mitt besta 27 eða 27 ára gamall þá var ég lengur að jafna mig eftir leiki. Ég átti kannski erfitt út næstu vikuna á eftir. Núna er ég miklu ferskari og tilbúinn starx á mánudegi,“ sagði Townsend. Luton forward Andros Townsend: "Every night for dinner, I eat chicken feet. Steamed chicken feet." "The collagen in the chicken feet, there's cartilage, there's so much goodness.""They even put it into performance pills and shots now. I order chicken feet in massive pic.twitter.com/BerLMZOEGI— EuroFoot (@eurofootcom) November 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Townsend spilar nú með nýliðum Luton Town en hann kom til liðsins í október og gerði þá stuttan samning. Townsend missti af síðustu tveimur tímabilum vegna alvarlegra hnémeiðsla en hann er nú orðinn 32 ára gamall. „Þetta er bara þriggja mánaða samningur. Luton þurfti á mér að halda strax og ég vildi komast í leikform,“ sagði Andros Townsend við BBC Radio 5 Live. "Some have got long nails" "Are they chewy or crunchy?" - @markchapman @andros_townsend eats chicken feet every night for tea : https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball pic.twitter.com/8biKpZpSxN— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 13, 2023 Hann var einnig spurður út í matarvenjur sínar. „Ein af bestu náttúrulegu uppsprettum kollagens er í kjúklingafótum. Það er því einfaldara fyrir mig að borða það frekar en einhverjar bætiefnatöflur,“ sagði Townsend. „Kjúklingafæturnir bragðast alveg eins og kjúklingavængir. Það er ekki mikið kjöt og það er mikið af brjóski nálægt beininu. Þetta er gott. Fólk borðar þetta dags daglega í Kína, Suður-Afríku og Portúgal,“ sagði Townsend. „Ég set þær í tuttugu mínútur inn í ofninn og þá eru þær tilbúnar. Það eina sem ég veit er að ég er 32 ára gamall og hef verið frá í tvö ár en nú líður mér frábærlega,“ sagði Townsend. Hann er á því að þetta muni hjálpa honum að lengja feril sinn. „Þegar ég var upp á mitt besta 27 eða 27 ára gamall þá var ég lengur að jafna mig eftir leiki. Ég átti kannski erfitt út næstu vikuna á eftir. Núna er ég miklu ferskari og tilbúinn starx á mánudegi,“ sagði Townsend. Luton forward Andros Townsend: "Every night for dinner, I eat chicken feet. Steamed chicken feet." "The collagen in the chicken feet, there's cartilage, there's so much goodness.""They even put it into performance pills and shots now. I order chicken feet in massive pic.twitter.com/BerLMZOEGI— EuroFoot (@eurofootcom) November 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira