Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 20:01 Anna Guðný starfar sem flugfreyja og elskar það. Aðsend Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir lýsir sjálfri sér sem fiðrildi, stemmningskonu með stórt hjarta sem elskar ferðalög, tísku og allt sem viðkemur húðumhirðu og förðun. Anna Guðný segir draumastefnumótið felast í nýjum upplifunum líkt og bogfimi eða sambærilegri skemmtun en myndi þó ekki slá hendinni á móti bjór og góðu spjalli. Þá segist hún heillast að sjálfstrausti, húmor, heiðarleika og hugulsemi í fari karlmanna en væri snúin við á punktinum ef ókurteisi, leti, óheiðarleiki og hroki myndu gera vart við sig. Spurð hvaða skemmtistaðir séu í uppáhaldi nefnir hún Auto, Petersen og Röntgen. „Ég held að ég sé með bestu mætingareinkunn á Auto frá upphafi.“ Hér að neðan svarar Anna Guðný spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? - 24 ára Starf? - Flugfreyja Áhugamál? Ferðast, tíska, allt sem snýr að húðumhirðu og förðun. Gælunafn eða hliðarsjálf? Ég er ekki með neitt gælunafn svo ég viti en ég elska að vera kölluð Anna Guðný en ekki bara Anna. Aldur í anda? Við vinkonurnar segjum alltaf forever 21. Guilty pleasure kvikmynd? Notting Hill. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Zac Effron, Harry styles og Matthew Mcconaughey hafa alltaf verið mínir menn. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já alltof oft. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Ég fer helst í bað og nei ég er ekki mikið að syngja þar. Aðsend Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram. Ertu á stefnumótaforritum? Já ég er á Smitten en ég get ekki sagt að ég sé neitt sérstaklega virk þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Algjört fiðrildi, stemmingskona og stórt hjarta. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Fyndin, lífsglöð og traust (ég spurði þær). Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Sjálfstraust, húmor, heiðarleiki og hugulsemi. En óheillandi? Ókurteisi, latur, óheiðarleiki og hroki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Gíraffi. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Myndi velja afa minn, hann Svanlaug og ömmu Ingu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Eins mikil klisja og það er þá finnst mér lang skemmtilegast að eyða tíma með fólkinu mínu! Ég er ótrulega heppin með fólkið í kringum mig og elska að eyða tíma með því. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að taka til. Ertu A eða B týpa? C týpa. Hvernig viltu eggin þín? Scrambled. Hvernig viltu kaffið þitt? Drekk ekki kaffi en er búin að vinna soldið mikið með dirty chi latte upp á síðkastið annars er ég hávær talsmaður Nocco. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég held að ég sé með bestu mætingareinkunn á Auto frá upphafi en mér finnst samt skemmtilegast að setjast niður og spjalla við fólkið sem ég er með t.d. á Petersen eða Röntgen. Ertu með einhvern bucket lista? Auðvitað fullt af áfangastöðum sem mig langar að heimsækja, en ég er samt ekki með einhvern sérstakan lista. Langar mjög mikið að fara á Austurlandið, hef aldrei farið þangað. Mikill plús ef ég fengi að sjá hreindýr. Draumastefnumótið? Eitthvað nýtt og skemmtilegt, bogfimi eða eitthvað! Annars er bjór og spjall alltaf þægilegt. Aðsend Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já pottþétt milljón, en man helst eftir því þegar ég var að reyna að segja stelpunum að ég hafi verið að horfa á Pirates of the Caribbean en sagði, Caribbean of the galaxy. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Horfi ekki mikið á sjónvarp en það hefur líklega verið Ice guys. Hvaða bók lastu síðast? Fíu Sól þegar ég var 12 ára. Hvað er Ást? Veit það einhver hahaha, maður ætti kannski bara að byrja á að koma fram við fólk eins og þú vilt láta koma fram við þig. Einhleypan Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Júlía Margrét Einarsdóttir, rithöfundur og eigandi Jónasar von Kattakaffihús, svo fátt eitt sé nefnt, lýsir sér sem marsmelló-gothara sem elskar blúndur og mikið bling. Hún er mikil kattakona en segist dýrka öll dýr meira en flest fólk. 14. nóvember 2023 20:01 „Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. 29. október 2023 20:00 Glæsilegustu einhleypu konur landsins Íslenskar konur þykja þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum. 30. október 2023 09:14 Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. 16. október 2023 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Anna Guðný segir draumastefnumótið felast í nýjum upplifunum líkt og bogfimi eða sambærilegri skemmtun en myndi þó ekki slá hendinni á móti bjór og góðu spjalli. Þá segist hún heillast að sjálfstrausti, húmor, heiðarleika og hugulsemi í fari karlmanna en væri snúin við á punktinum ef ókurteisi, leti, óheiðarleiki og hroki myndu gera vart við sig. Spurð hvaða skemmtistaðir séu í uppáhaldi nefnir hún Auto, Petersen og Röntgen. „Ég held að ég sé með bestu mætingareinkunn á Auto frá upphafi.“ Hér að neðan svarar Anna Guðný spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? - 24 ára Starf? - Flugfreyja Áhugamál? Ferðast, tíska, allt sem snýr að húðumhirðu og förðun. Gælunafn eða hliðarsjálf? Ég er ekki með neitt gælunafn svo ég viti en ég elska að vera kölluð Anna Guðný en ekki bara Anna. Aldur í anda? Við vinkonurnar segjum alltaf forever 21. Guilty pleasure kvikmynd? Notting Hill. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Zac Effron, Harry styles og Matthew Mcconaughey hafa alltaf verið mínir menn. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já alltof oft. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Ég fer helst í bað og nei ég er ekki mikið að syngja þar. Aðsend Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram. Ertu á stefnumótaforritum? Já ég er á Smitten en ég get ekki sagt að ég sé neitt sérstaklega virk þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Algjört fiðrildi, stemmingskona og stórt hjarta. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Fyndin, lífsglöð og traust (ég spurði þær). Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Sjálfstraust, húmor, heiðarleiki og hugulsemi. En óheillandi? Ókurteisi, latur, óheiðarleiki og hroki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Gíraffi. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Myndi velja afa minn, hann Svanlaug og ömmu Ingu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Eins mikil klisja og það er þá finnst mér lang skemmtilegast að eyða tíma með fólkinu mínu! Ég er ótrulega heppin með fólkið í kringum mig og elska að eyða tíma með því. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að taka til. Ertu A eða B týpa? C týpa. Hvernig viltu eggin þín? Scrambled. Hvernig viltu kaffið þitt? Drekk ekki kaffi en er búin að vinna soldið mikið með dirty chi latte upp á síðkastið annars er ég hávær talsmaður Nocco. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég held að ég sé með bestu mætingareinkunn á Auto frá upphafi en mér finnst samt skemmtilegast að setjast niður og spjalla við fólkið sem ég er með t.d. á Petersen eða Röntgen. Ertu með einhvern bucket lista? Auðvitað fullt af áfangastöðum sem mig langar að heimsækja, en ég er samt ekki með einhvern sérstakan lista. Langar mjög mikið að fara á Austurlandið, hef aldrei farið þangað. Mikill plús ef ég fengi að sjá hreindýr. Draumastefnumótið? Eitthvað nýtt og skemmtilegt, bogfimi eða eitthvað! Annars er bjór og spjall alltaf þægilegt. Aðsend Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já pottþétt milljón, en man helst eftir því þegar ég var að reyna að segja stelpunum að ég hafi verið að horfa á Pirates of the Caribbean en sagði, Caribbean of the galaxy. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Horfi ekki mikið á sjónvarp en það hefur líklega verið Ice guys. Hvaða bók lastu síðast? Fíu Sól þegar ég var 12 ára. Hvað er Ást? Veit það einhver hahaha, maður ætti kannski bara að byrja á að koma fram við fólk eins og þú vilt láta koma fram við þig.
Einhleypan Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Júlía Margrét Einarsdóttir, rithöfundur og eigandi Jónasar von Kattakaffihús, svo fátt eitt sé nefnt, lýsir sér sem marsmelló-gothara sem elskar blúndur og mikið bling. Hún er mikil kattakona en segist dýrka öll dýr meira en flest fólk. 14. nóvember 2023 20:01 „Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. 29. október 2023 20:00 Glæsilegustu einhleypu konur landsins Íslenskar konur þykja þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum. 30. október 2023 09:14 Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. 16. október 2023 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Júlía Margrét Einarsdóttir, rithöfundur og eigandi Jónasar von Kattakaffihús, svo fátt eitt sé nefnt, lýsir sér sem marsmelló-gothara sem elskar blúndur og mikið bling. Hún er mikil kattakona en segist dýrka öll dýr meira en flest fólk. 14. nóvember 2023 20:01
„Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. 29. október 2023 20:00
Glæsilegustu einhleypu konur landsins Íslenskar konur þykja þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum. 30. október 2023 09:14
Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. 16. október 2023 20:00