Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 16:31 Kylian Mbappe með Luis Enrique eftir leik hjá Paris Saint-Germain liðinu. Getty/ Franco Arland Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira