Fótbolti

Andri Lucas snýr aftur í u21 árs lands­liðið

Aron Guðmundsson skrifar
Andri Lucas í leik með A-landsliði Íslands 
Andri Lucas í leik með A-landsliði Íslands  Vísir/Hulda Margrét

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 16. nóvember á Rodney Parade í Newport og hefst hann kl. 18:00.

Ísland er í efsta sæti riðilsins með sex stig eftir tvo leiki á meðan Wales er í öðru sæti með fimm stig eftir þrjá leiki. 

Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í sínum fyrsta leik í undankeppninni og svo 1-0 sigur gegn Litháen. Wales er búið að vinna Litháen og gera jafntefli við Danmörku og Tékkland.

Riðillinn á vef KSÍ

Hópurinn

Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 4 leikir

Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir - 3 leikir

Andri Fannar Baldursson - IF Elfsborg - 16 leikir, 1 mark

Kristall Máni Ingason - SönderjyskE - 15 leikir, 7 mark

Ólafur Guðmundsson - FH - 8 leikir

Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 7 leikir, 1 mark

Jakob Franz Pálsson - KR - 7 leikir

Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark

Valgeir Valgeirsson - Örebro SK - 7 leikir

Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 6 leikir

Logi Hrafn Róbertsson - FH - 6 leikir

Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 4 leikir, 1 mark

Davíð Snær Jóhannsson - FH - 4 leikir, 1 mark

Óskar Borgþórsson - Sogndal Fotball - 4 leikir

Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Fodbold - 3 leikir, 1 mark

Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik - 3 leikir

Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan - 3 leikir

Hlynur Freyr Karlsson - Valur - 3 leikir

Hilmir Rafn Mikaelsson - Venezia - 2 leikir

Mikael Egill Ellertsson - Venezia - 2 leikir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×