Andri Lucas snýr aftur í u21 árs landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 11:16 Andri Lucas í leik með A-landsliði Íslands Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 16. nóvember á Rodney Parade í Newport og hefst hann kl. 18:00. Ísland er í efsta sæti riðilsins með sex stig eftir tvo leiki á meðan Wales er í öðru sæti með fimm stig eftir þrjá leiki. Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í sínum fyrsta leik í undankeppninni og svo 1-0 sigur gegn Litháen. Wales er búið að vinna Litháen og gera jafntefli við Danmörku og Tékkland. Riðillinn á vef KSÍ Hópurinn Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 4 leikir Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - IF Elfsborg - 16 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - SönderjyskE - 15 leikir, 7 mark Ólafur Guðmundsson - FH - 8 leikir Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 7 leikir, 1 mark Jakob Franz Pálsson - KR - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro SK - 7 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 6 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 6 leikir Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 4 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - FH - 4 leikir, 1 mark Óskar Borgþórsson - Sogndal Fotball - 4 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Fodbold - 3 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik - 3 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan - 3 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Valur - 3 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Venezia - 2 leikir Mikael Egill Ellertsson - Venezia - 2 leikir Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Leikurinn fer fram fimmtudaginn 16. nóvember á Rodney Parade í Newport og hefst hann kl. 18:00. Ísland er í efsta sæti riðilsins með sex stig eftir tvo leiki á meðan Wales er í öðru sæti með fimm stig eftir þrjá leiki. Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í sínum fyrsta leik í undankeppninni og svo 1-0 sigur gegn Litháen. Wales er búið að vinna Litháen og gera jafntefli við Danmörku og Tékkland. Riðillinn á vef KSÍ Hópurinn Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 4 leikir Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - IF Elfsborg - 16 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - SönderjyskE - 15 leikir, 7 mark Ólafur Guðmundsson - FH - 8 leikir Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 7 leikir, 1 mark Jakob Franz Pálsson - KR - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro SK - 7 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 6 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 6 leikir Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 4 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - FH - 4 leikir, 1 mark Óskar Borgþórsson - Sogndal Fotball - 4 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Fodbold - 3 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik - 3 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan - 3 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Valur - 3 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Venezia - 2 leikir Mikael Egill Ellertsson - Venezia - 2 leikir
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti