ÍA tók Blika á endasprettinum Snorri Már Vagnsson skrifar 7. nóvember 2023 22:15 Viruz og Hozider, leikmenn Breiðabliks og ÍA. Ljósleiðaradeildin Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur. Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti
Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti