Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. nóvember 2023 14:10 Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Ívar Brynjólfsson Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson
Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira