Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. nóvember 2023 14:10 Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Ívar Brynjólfsson Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson
Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira