Segir að Liverpool geti ekki barist um titilinn nema þeir kaupi tvo leikmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2023 07:31 Liverpool varð að gera sér jafntefli að góðu gegn nýliðum Luton Town. getty/Catherine Ivill Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að kaupa tvo leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þar fannst Carragher veikleikar Rauða hersins koma í ljós. „Liverpool er enn ekki jafn gott og Manchester City að stöðva skyndisóknir. Fólk hugsar alltaf um Liverpool sem lið sem pressar andstæðinginn framarlega. En Liverpool er lið sem er mikið með boltann. Þeir eru ekki jafn góðir og City með boltann og tapa honum oftar,“ sagði Carragher á Sky Sports í gær. „Mótherjarnir finna pláss til að komast inn fyrir vörn Liverpool. Luton voru bara ekki nógu góðir til að refsa þeim oftar en einu sinni.“ Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa varnarsinnaðan miðjumann og varnarmann sem geti gert Trent Alexander-Arnold kleift að spila á miðjunni. „Ég held að Liverpool sé ekki tilbúið til að vinna titilinn. Ég held að Jürgen Klopp og stuðningsmenn Liverpool viti það núna. Þeir vilja komast aftur í Meistaradeildina en þegar kemur að því að berjast um titilinn held ég að þeir þurfi annan miðjumann og topp varnarmann,“ sagði Carragher. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir toppliði City. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Liverpool gerði 1-1 jafntefli við nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þar fannst Carragher veikleikar Rauða hersins koma í ljós. „Liverpool er enn ekki jafn gott og Manchester City að stöðva skyndisóknir. Fólk hugsar alltaf um Liverpool sem lið sem pressar andstæðinginn framarlega. En Liverpool er lið sem er mikið með boltann. Þeir eru ekki jafn góðir og City með boltann og tapa honum oftar,“ sagði Carragher á Sky Sports í gær. „Mótherjarnir finna pláss til að komast inn fyrir vörn Liverpool. Luton voru bara ekki nógu góðir til að refsa þeim oftar en einu sinni.“ Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa varnarsinnaðan miðjumann og varnarmann sem geti gert Trent Alexander-Arnold kleift að spila á miðjunni. „Ég held að Liverpool sé ekki tilbúið til að vinna titilinn. Ég held að Jürgen Klopp og stuðningsmenn Liverpool viti það núna. Þeir vilja komast aftur í Meistaradeildina en þegar kemur að því að berjast um titilinn held ég að þeir þurfi annan miðjumann og topp varnarmann,“ sagði Carragher. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig, þremur stigum á eftir toppliði City.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira