Samúel skoraði fyrir framan líklegan kaupanda félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 20:30 Samúel Karl Friðjónsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag Atromitos FC Samúel Kári Friðjónsson gekk í augun á líklegum kaupanda Atromitos þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu fyrir liðið í 3-1 sigri á Aris. Atromitos sótti þar sinn annan sigur í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu. Gríski boltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu.
Gríski boltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“