Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Íris Hauksdóttir skrifar 3. nóvember 2023 18:02 Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag. Saga Sig Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. „Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
„Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig
Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58
Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41