Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2023 07:41 Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera súdíó-íbúðina sína við Hverfisgötu meira notalega. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á. Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á.
Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31