Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 14:30 Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember. Hulda Margrét Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00 á Bylgjunni, Vísi og Stöð 2 Vísi. Í ár koma fram Jóhanna Guðrún, Klara Elías, Friðrik Dór, Una Torfa, Ragga Gísla, Jónas Sig og svo er síðasti þátturinn sýndur 16. desember og er það sérstakur jólaþáttur. Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, er spenntur fyrir tónleikaröðinni sem hefur vakið mikla athygli síðustu ár. „Við byrjum í kvöld og að þessu sinni erum við með sjö fimmtudagskvöld. Við byrjum á algjörri neglu þar sem Jóhanna Guðrún tekur allt frá dívu-ballöðum upp í Mamma þarf að djamma. Þá ræðir hún einnig hvernig hún átta ára gömul sem barnastjarna tróð upp á bensínstöðvum og við allskonar tækifæri,“ segir Ívar. Búið er að taka alla tónleikana upp og var stemmingin alveg stórkostleg að sögn viðstaddra. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna: Jóhanna Guðrún - 2. nóvember Jóhanna Guðrún stígur á stokk í kvöld, 2. nóvember.Hulda Margrét Klara Elías - 9. nóvember Klara Elías stígur á stokk 9. nóvember.Hulda Margrét Friðrik Dór - 16. nóvember Kóngurinn, oft kallaður Friðrik Dór, kemur fram þann 16. nóvember.Hulda Margrét Una Torfa - 23. nóvember Una Torfa hefur komið eins og stormsveipur inn í íslensku tónlistarsenuna og verða tónleikar hennar þann 23. nóvember.Hulda Margrét Ragga Gísla - 30. nóvember Drottningin sjálf, Ragga Gísla, kemur fram 30. nóvember.Hulda Margrét Jónas Sig - 7. desember Jónas Sig heldur tónleika þann 7. desember. Hulda Margrét Jólaþáttur með öllum - 16. desember Vala Eiríks spjallar við tónlistarmennina á milli laga.Hulda Margrét
Bylgjan órafmögnuð Bylgjan Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira