Ástralar hætta við HM framboð og við fáum líklegast annað jóla-HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 08:15 Katarbúar héldu HM 2022 og heimsmeistaramótið er aftur á leiðinni á Arabíuskagann. Getty/Marc Atkins/ Ekkert virðist ætla að koma í veg fyrir það að heimsmeistaramót karla í fótbolta fari fram í Sádí Arabíu árið 2034 og þá líklegast á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti