Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2023 14:31 Mynd sem er lýsandi fyrir ástandið á Old Trafford. getty/Robbie Jay Barratt Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
United laut í lægra haldi fyrir Manchester City, 0-3, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur tapað helmingi leikja sinna í deildinni og er í 8. sæti hennar. „Ég myndi segja að munurinn milli liðanna hafi aukist eftir því sem á leikinn leið,“ sagði Wenger á beIN Sports. „Á endanum vorkennir þú svona stóru félagi eins og Manchester United því það er engin von eftir. Ég sé ekki hvar þeir geta bætt sig. Þetta lið hefur glatað sjálfstrausti, gæðum og jafnvel andanum í dag. Það var ekki mikill baráttuandi í United ofan á allt.“ Wenger fannst skrítið að Erik ten Hag, stjóri United, hafi fyrirskipað sínum mönnum að gefa boltann í tíma og ótíma aftur á markvörðinn Andre Onana. Svo fannst Frakkanum United-liðið of sundurslitið. „Í dag fannst mér þeir mjög slakir í byggja upp spil. Þeir gáfu boltann svo oft á markvörðinn þegar þeir áttu möguleika á að spila fram á við. Ég myndi segja að þetta hafi byrjað það,“ sagði Wenger. „Hitt vandamálið í dag fannst mér vera að bilið milli framherjans og varnarmannanna var gríðarlega mikið. Þú getur ekki unnið boltann aftur gegn liði eins og Manchester City þegar bilið er svona breitt. Liðið var ekki nógu þétt.“ Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira