Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2023 08:01 Jesus hefur ekki verið bænheyrður enda veri að glíma við ýmis meiðsli að undanförnu. EPA-EFE/Jose Manuel Vidal Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Báðir eru mikilvægir hlekkir í liði Mikel Arteta sem stendur í ströngu um þessar mundir. Liðið er í titilbaráttu heima fyrir sem og liðið stefnir langt í Meistaradeild Evrópu. BREAKING: Arsenal's Thomas Partey and Gabriel Jesus have both been ruled out for a few weeks due to injury pic.twitter.com/Cz1gBVgUxO— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2023 Arsenal hefur verið töluvert án Jesus til þessa á tímabilinu en hann hefur aðeins spilað 364 mínútur í ensku úrvalsdeildinn og 626 mínútur í öllum keppnum. Hann hefur tekið þátt í 11 leikjum, skorað fjögur mörk – þar af þrjú í Meistaradeild Evrópu – og gefið eina stoðsendingu. Hann byrjaði leikinn gegn Sevilla í miðri viku en var tekinn af velli á 81. mínútu og nú er ljóst að hann verður ekki með í næstu leikjum. Ekki er vitað hversu lengi nákvæmlega hann verður frá keppni. Sömu sögu er að segja af Partey en það vakti athygli þegar hann var ekki hluti af leikmannahóp liðsins sem ferðaðist til Andalúsíu í leikinn gegn Sevilla. Hinn þrítugi Partey hefur verið mikið frá á tímabilinu og aðeins tekið þátt í fimm leikjum. Arsenal mætir lánlausu liði Sheffield United klukkan 14.00 í dag en nýliðarnir eru enn án sigurs. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Báðir eru mikilvægir hlekkir í liði Mikel Arteta sem stendur í ströngu um þessar mundir. Liðið er í titilbaráttu heima fyrir sem og liðið stefnir langt í Meistaradeild Evrópu. BREAKING: Arsenal's Thomas Partey and Gabriel Jesus have both been ruled out for a few weeks due to injury pic.twitter.com/Cz1gBVgUxO— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2023 Arsenal hefur verið töluvert án Jesus til þessa á tímabilinu en hann hefur aðeins spilað 364 mínútur í ensku úrvalsdeildinn og 626 mínútur í öllum keppnum. Hann hefur tekið þátt í 11 leikjum, skorað fjögur mörk – þar af þrjú í Meistaradeild Evrópu – og gefið eina stoðsendingu. Hann byrjaði leikinn gegn Sevilla í miðri viku en var tekinn af velli á 81. mínútu og nú er ljóst að hann verður ekki með í næstu leikjum. Ekki er vitað hversu lengi nákvæmlega hann verður frá keppni. Sömu sögu er að segja af Partey en það vakti athygli þegar hann var ekki hluti af leikmannahóp liðsins sem ferðaðist til Andalúsíu í leikinn gegn Sevilla. Hinn þrítugi Partey hefur verið mikið frá á tímabilinu og aðeins tekið þátt í fimm leikjum. Arsenal mætir lánlausu liði Sheffield United klukkan 14.00 í dag en nýliðarnir eru enn án sigurs.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira