Selja fasteignina sem hýsir hjúkrunarheimili Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 13:58 Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að fara af stað með söluferli á fasteigninni Safnatröð 1 á Seltjarnarnesi. Aðsend Seltjarnarnesbær hefur tekið ákvörðun um að fara af stað með söluferli á fasteigninni Safnatröð 1 á Seltjarnarnesi. Í fasteigninni er rekið hjúkrunarheimili og einnig er þar þjónustuhluti fyrir aldraða á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Seltjarnarnesbæ. Byggingu eignarinnar lauk árið 2019 og mars það ár hóf hjúkrunarheimilið Seltjörn starfsemi þar. Stór hluti fasteignarinnar er í langtímaleigu til ríkisins og fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að „selja hana til aðila sem sérhæfir sig í fasteignarekstri ef ásættanlegt tilboð berst.“ „Áréttað er að aðeins er um söluferli á fasteign að ræða en ekki er um að ræða breytingu á þeirri starfsemi sem rekin er í fasteigninni. Vigdísarholt ehf. sem rekið hefur hjúkrunarheimilið og dagdvölina verður áfram með reksturinn,“ segir í tilkynningunni. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir í samtali við fréttastofu að markmiðið með sölunni sé „að losa um fjármagn sem bundið er í fasteigninni Safnatröð 1 til að fjármagna aðrar framkvæmdir bæjarins.“ Á meðal slíkra framkvæmda er bygging nýs leikskóla á Suðurströnd. Seltjarnarnes Hjúkrunarheimili Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Seltjarnarnesbæ. Byggingu eignarinnar lauk árið 2019 og mars það ár hóf hjúkrunarheimilið Seltjörn starfsemi þar. Stór hluti fasteignarinnar er í langtímaleigu til ríkisins og fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að „selja hana til aðila sem sérhæfir sig í fasteignarekstri ef ásættanlegt tilboð berst.“ „Áréttað er að aðeins er um söluferli á fasteign að ræða en ekki er um að ræða breytingu á þeirri starfsemi sem rekin er í fasteigninni. Vigdísarholt ehf. sem rekið hefur hjúkrunarheimilið og dagdvölina verður áfram með reksturinn,“ segir í tilkynningunni. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir í samtali við fréttastofu að markmiðið með sölunni sé „að losa um fjármagn sem bundið er í fasteigninni Safnatröð 1 til að fjármagna aðrar framkvæmdir bæjarins.“ Á meðal slíkra framkvæmda er bygging nýs leikskóla á Suðurströnd.
Seltjarnarnes Hjúkrunarheimili Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Sjá meira