Svaf í tjaldinu sínu eftir að hafa klárað 108 klukkutíma hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 10:01 Harvey Lewis brosti út að eyrum eftir að heimsmeistaratitilinn var í höfn, @bigdogbackyardultra Harvey Lewis vann Big Dog Bakgarðshlaupið í ár og stóð bæði uppi sem heimsmeistari og heimsmethafi. Hann bætti gamla heimsmetið um sex klukkutíma eftir að hafa hlaupið í 108 klukkutíma og alls 724 kílómetra. Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira