Þurfti að hlaupa í 108 klukkutíma til að vinna Bakgarðshlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 09:01 Harvey Lewis var magnaður í hlaupinu sem hófst á laugardaginn en lauk ekki fyrr en í nótt. @harveylewisultrarunner Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis var sigurvegarinn í Big Dog Backyard Ultra bakgarðshlaupinu sem fram fór í Tennessee í Bandaríkjunum um helgina. Hann þurfti að slá heimsmetið til að vinna mótið. Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti